top of page
Meta+Geta
Meta+Geta er hugbúnaður og innra mats kerfi fyrir skólastofnanir sem hjálpar skólum að halda utan um og framkvæma lögbundið innra mat. með árangursríkum en auðveldum hætti.
Markmið Meta+Geta er að stuðla að skólaþróun og umbótum í skólastarfi, öllu samfélaginu til heilla.
Til að geta séð hvar skólinn stendur á mismunandi sviðum.
Til þess að geta endurskoðað starfshætti og umbótastarf.
Til þess að geta tekið ákvarðanir út frá gögnum og staðreyndum.
Hvers vegna ætti skólinn að vera með innra mats gæðakerfi?

Til að geta séð hvar skólinn stendur á mismunandi sviðum.
Til þess að geta endurskoðað starfshætti og umbótastarf.
Til þess að geta tekið ákvarðanir út frá gögnum og staðreyndum.
Hvers vegna ætti skólinn að vera með innra mats gæðakerfi?

bottom of page